Ferming Árnýjar Arnarsdóttur
26. apríl 2006
| 7 myndir
Árný Arnarsdóttir býr ásamt foreldrum sínum í Þýskalandi. Hún er ættuð frá Dalvík og kom þangað um páskana 2006 til að fermast. Hún fermdist í almennri messu og var því eina fermingarbarnið í það skiptið. Hún lék sjálf á fiðlu í messunni. Mjög sérstök ferming.