Fimmtudagur, 1. júní 2006
Portugal.
Við lögðum af stað í gær í ferðalag til Porugals. Við flugum fyrst til Gatvik í London. Vorum komin þangað kl 15 á London tíma. Svo þurftum við að taka leigubíl þaðan yfir á Standsteðflugvöll. Við vorum 2og 1/2 tíma þangað með leigubíl, það var mikil umferð. Við vorum komin þangað rétt fyrir kl 18. Vélin til Porto átti að fara kl 18.30. en sem betur fer rétt náðum við henni með því að hlaupa restina. Hún fór í loftið kl 19.15. Við vorum komin kl 22.00. Svo fórum við að ná í bílaleigubílinn sem við tókum okkur á leigu í 8 daga. Við vorum komin til Þórunnar og Palla kl 00.30 sem búa í Austurkoti. Við sváfum mjög vel hjá vinum okkar. Það er búið að vera yndislegt veður í dag það fór upp í 33 gráður. Við fórum í bíltúr í dag til Aveiro með Þórunni og Palla. Fórum að skoða æðislegan flottan garð og löbbuðum um þar. Síðan fengum við okkur ís og íste eftir göngutúrinn. Eftir að við komum heim í Austurkot þá gaf Palli okkur gott kaffi. Síðan komu Grasa og dóttir hennar í heimsókn þær eru vinkonur Þórunnar og Palla. Þær borðuðu með okkur kvöldmat. Sem sagt þetta er búið vera yndislegur tími hjá okkur hér í Porugal.
Elsku vinir og ættingar bestu kveðjur.
Sigga og Nonni.
Um bloggið
Dagbók Klettássfólksins
Nýjustu færslur
- Áfram með ferðina
- 8-12 júlí
- 4. - 8 júlí
- Byrjun júlí
- Komin heim í heðardalinn - fyrsta húsbílaferð ársins
- Sveitaball um helgina
- Fertugsafmæli grautaskólaútskrftar
- Miður maí
- Skemmtileg vika
- Hækkandi sól
- Göngutúrar og hækkandi sól
- Árshátíð og fleira
- Níundi febrúar
- Fyrsti mánuður ársins
- Gleðilegt ár og þökkum liðið
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir okkar.
- Vinir í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Palli skrifar.
- Sigurgeir sonur Nonna og fjölskylda.
- Palli og Þórunn í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Þórunn skrifar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.