Laugardagur, 21. apríl 2007
apríl
Elsku vinir og ættingjar.
Þið gleymið okkur vonandi ekki alfveg þó við bloggum allt of sjaldan.
Í byrjun apríl voru tvær fermingar. Þá fórum við í húsbílaferð um páskana í Húsafell og hittum þar fern vinahjón. Trimmið var þá aðalega að ganga á milli kökuboða. Um seinustu helgi var afmæli Knúts Þórs sonar sonar Nonna og fórum á tónleika með Helenu Eyjólfsdóttur. Svaka fjör. Nú erum við að fara á gömludansa ball með Kátu fólki og í gær komu hingað í súpu í brauði systkini Kristjáns heitins fyrri mans Siggu.
Nonni er að fá fyrri styrk en hann varð orðin svolítið slappur eftir veikindin í byrjun árs.
Á morgun kemur Kristján í mat ásamt mömmu Nonna.
Elsku vinir og ættingjar.
Gleðilegt sumar
Um bloggið
Dagbók Klettássfólksins
Nýjustu færslur
- Áfram með ferðina
- 8-12 júlí
- 4. - 8 júlí
- Byrjun júlí
- Komin heim í heðardalinn - fyrsta húsbílaferð ársins
- Sveitaball um helgina
- Fertugsafmæli grautaskólaútskrftar
- Miður maí
- Skemmtileg vika
- Hækkandi sól
- Göngutúrar og hækkandi sól
- Árshátíð og fleira
- Níundi febrúar
- Fyrsti mánuður ársins
- Gleðilegt ár og þökkum liðið
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir okkar.
- Vinir í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Palli skrifar.
- Sigurgeir sonur Nonna og fjölskylda.
- Palli og Þórunn í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Þórunn skrifar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 787
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku bæði, það er alltaf gott að heyra frá ykkur, þó ekki sé bloggað oft. Góðar kveðjur frá okkur í Portugal
Þórunn og Palli
Þórunn (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.