apríl

Elsku vinir og ættingjar.

 Þið gleymið okkur vonandi ekki alfveg þó við bloggum allt of sjaldan.

 

Í byrjun apríl voru tvær fermingar. Þá fórum við í húsbílaferð um páskana í Húsafell og hittum þar fern vinahjón. Trimmið var þá aðalega að ganga á milli kökuboða. Um seinustu helgi var afmæli Knúts Þórs sonar sonar Nonna og fórum á tónleika með Helenu Eyjólfsdóttur. Svaka fjör. Nú erum við að fara á gömludansa ball með Kátu fólki og í gær komu hingað í súpu í brauði systkini Kristjáns heitins fyrri mans Siggu.

Nonni er að fá fyrri styrk en hann varð orðin svolítið slappur eftir veikindin í byrjun árs.

Á morgun kemur Kristján í mat ásamt mömmu Nonna.

 

Elsku vinir og ættingjar.

Gleðilegt sumar

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku bæði, það er alltaf gott að heyra frá ykkur, þó ekki sé bloggað oft. Góðar kveðjur frá okkur í Portugal

Þórunn og Palli

Þórunn (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagbók Klettássfólksins

Þetta er dagbók Jóns Sigurgeirssonar og Sigríðar Harðardóttur Klettási í Garðabæ. Henni er haldið út vegna fjölmargra vina og ættingja sem eru fjarri okkur í vegalengdum mælt.

Höfundur

Sigríður Harðardóttir
Sigríður Harðardóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3267 edited 1
  • 20080524 IMG 2486
  • 20080524 IMG 2512
  • 20080524 IMG 2553
  • 20080524 IMG 2553

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 787

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband