Laugardagur, 7. júlí 2007
07.07.07
Það eru ekki allar tölur eins. 7. júlí 2007 er sko heilög tala og fjöldi para ætlaði að gifta sig á þessum drottins degi. Þó kirkjur hafi verið pantaðar með miklum fyrirvara hefur annað hvort ástin horfið eða óþolinmæðin gripið í taumana því aðeins brota af þeim sem pöntuðu kirkjur stóðu við þá pöntun.
Við höfum ekkert farið út úr bænum um síðustu helgi og þessa. Við vorum að undirbúa komu foreldra Siggu um seinustu helgi og njóta lífsins í borginni en svo gista þau annars staðar. Nú erum við að fara í stúdentsveislu Önnu systurdóttur Siggu en hún lauk hraðbraut á tveimur árum.
Um næstu helgi ætlar hann Guðni sonur föðurbróður Siggu að gifta sig.
Við erum mjög stapíl í danska kúrnum við Sigga. Sigga bakað köku úr orkulitlu efni, (lítill sykur) og höfum við sneið með okkur í veisluna. Þegar Hermína, Hörður, Steinunn, Kári, Guðrún og Kristján komu í mat til okkar á fimmtudaginn þá var Sigga með dísæta ostaköku fyrir þau en ávaxtadesert fyrir okkur. Fiskurinn og grænmetið sem við buðum upp á sem aðalrétt passaði inn í prógramið hjá okkur.
Elsku vinir og ættingjar
Hafið þið það alltaf gott
Ykkar Nonni og Sigga
Um bloggið
Dagbók Klettássfólksins
Nýjustu færslur
- Áfram með ferðina
- 8-12 júlí
- 4. - 8 júlí
- Byrjun júlí
- Komin heim í heðardalinn - fyrsta húsbílaferð ársins
- Sveitaball um helgina
- Fertugsafmæli grautaskólaútskrftar
- Miður maí
- Skemmtileg vika
- Hækkandi sól
- Göngutúrar og hækkandi sól
- Árshátíð og fleira
- Níundi febrúar
- Fyrsti mánuður ársins
- Gleðilegt ár og þökkum liðið
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir okkar.
- Vinir í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Palli skrifar.
- Sigurgeir sonur Nonna og fjölskylda.
- Palli og Þórunn í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Þórunn skrifar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 787
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.