26 oktober 2006

 

Það kólnaði nokkra daga, hitinn fór niður í 5 stiga frost og nú er komin rigning.

Um seinustu helgi fórum við á húsbílnum í blíðskapar veðri - fyrst til Hveragerðis og síðan upp í Grímsnes beygðum í átt til þingvalla og síðan um þingvelli og heim. Í hveragerði komum við fyrir skáp sem við þurftum að losa okkur við. Borðuðum á SubWay á Selfossi héldum síðan upp í sumarbústaði Jóns og Gabríelu (stjúbbarna Siggu) Vorum þar góða stund í góðu yfirlæti áður en við héldum heim.

 Þetta var eftirminnileg ferð. Um síðustu helgi var dagur Hvítastafsins. Nonni var að vinna í Smáralind að taka myndir. Settir voru upp básar og ýmislegt sem varðar blinda kynnt.

 Í vikunni hafa Auðunn Súsanna Knútur og Kristján komið að borða hjá okkur. Við tókum Hrafnhildi mömmu Nonna á kaffihús á Sunnudaginn og Elli og Sigrún komu í heimsókn.

 Annars gengur lífið sinn vanagang í Klettási kæru vinir og ættingjar.

Hafið þið það öll gott og gæfan fylgi ykkur.

 

Ykkar Nonni og Sigga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagbók Klettássfólksins

Þetta er dagbók Jóns Sigurgeirssonar og Sigríðar Harðardóttur Klettási í Garðabæ. Henni er haldið út vegna fjölmargra vina og ættingja sem eru fjarri okkur í vegalengdum mælt.

Höfundur

Sigríður Harðardóttir
Sigríður Harðardóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3267 edited 1
  • 20080524 IMG 2486
  • 20080524 IMG 2512
  • 20080524 IMG 2553
  • 20080524 IMG 2553

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 787

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband