Fimmtudagur, 26. október 2006
26 oktober 2006
Það kólnaði nokkra daga, hitinn fór niður í 5 stiga frost og nú er komin rigning.
Um seinustu helgi fórum við á húsbílnum í blíðskapar veðri - fyrst til Hveragerðis og síðan upp í Grímsnes beygðum í átt til þingvalla og síðan um þingvelli og heim. Í hveragerði komum við fyrir skáp sem við þurftum að losa okkur við. Borðuðum á SubWay á Selfossi héldum síðan upp í sumarbústaði Jóns og Gabríelu (stjúbbarna Siggu) Vorum þar góða stund í góðu yfirlæti áður en við héldum heim.
Þetta var eftirminnileg ferð. Um síðustu helgi var dagur Hvítastafsins. Nonni var að vinna í Smáralind að taka myndir. Settir voru upp básar og ýmislegt sem varðar blinda kynnt.
Í vikunni hafa Auðunn Súsanna Knútur og Kristján komið að borða hjá okkur. Við tókum Hrafnhildi mömmu Nonna á kaffihús á Sunnudaginn og Elli og Sigrún komu í heimsókn.
Annars gengur lífið sinn vanagang í Klettási kæru vinir og ættingjar.
Hafið þið það öll gott og gæfan fylgi ykkur.
Ykkar Nonni og Sigga.
Um bloggið
Dagbók Klettássfólksins
Nýjustu færslur
- Áfram með ferðina
- 8-12 júlí
- 4. - 8 júlí
- Byrjun júlí
- Komin heim í heðardalinn - fyrsta húsbílaferð ársins
- Sveitaball um helgina
- Fertugsafmæli grautaskólaútskrftar
- Miður maí
- Skemmtileg vika
- Hækkandi sól
- Göngutúrar og hækkandi sól
- Árshátíð og fleira
- Níundi febrúar
- Fyrsti mánuður ársins
- Gleðilegt ár og þökkum liðið
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir okkar.
- Vinir í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Palli skrifar.
- Sigurgeir sonur Nonna og fjölskylda.
- Palli og Þórunn í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Þórunn skrifar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 787
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.