Fimmtudagur, 29. maí 2008
Sveitaball um helgina
Nú erum við að hamast að búa húsbílinn fyrir helgarferðina, þá fyrstu þetta vorið. Leiðin liggur í Sælingsdal þar sem Kátt fólk - dansfélagið sem við erum í - slær upp sveitaballi á laugardagskvöldið.
Við reiknum með að verða hjá Óla og Iðunni kl. 10 um morgun laugardagsins og höldum sem leið liggur um hvalfjörð, inn Borgarfjörðinn, upp Bröttubrekku og áfram inn í Sælingsdal.
Við höfum nesti með okkur og getum haft það notalegt með þessu vinafólki okkar á leiðinni.
Við höfum einu sinni áður farið á svona sveitaball með Kátu fólki og var það hin besta skemmtun.
Elsku vinir og ættingjar
Hafið þið það sem best
Ykkar
Nonni og Sigga.
Um bloggið
Dagbók Klettássfólksins
Nýjustu færslur
- Áfram með ferðina
- 8-12 júlí
- 4. - 8 júlí
- Byrjun júlí
- Komin heim í heðardalinn - fyrsta húsbílaferð ársins
- Sveitaball um helgina
- Fertugsafmæli grautaskólaútskrftar
- Miður maí
- Skemmtileg vika
- Hækkandi sól
- Göngutúrar og hækkandi sól
- Árshátíð og fleira
- Níundi febrúar
- Fyrsti mánuður ársins
- Gleðilegt ár og þökkum liðið
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir okkar.
- Vinir í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Palli skrifar.
- Sigurgeir sonur Nonna og fjölskylda.
- Palli og Þórunn í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Þórunn skrifar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 787
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.