Byrjun mars - sumarbústaður o.fl.

Síðustu  helgi fórum við í sumarbústað nálægt Laugarvatni. Heitur pottur og veður eins og það gerist best að vori. Við keyptum hljóðbókina Góða dátann Svejk - hvíldum okkur og gengum. Elli og Lilja frá Ísafirði komu í heimsókn og fóru í pottinn með okkur og borðuðu snarl um kvöldið. Þetta var mjög hugguleg helgi sem endaði í höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð hjá Elínu á Selfossi.

Annars gengur lífið sinn vana gang. - Við erum að plana ferð til útlanda - Englands og Portúgal í byrjun júní og Nonni reiknar með að fara upp á hálendið í myndaferð um næstu helgi. Við erum að keppast við að hafa það gott.

Kær kveðja elsku vinir og ættingjar.

Nonni og Sigga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagbók Klettássfólksins

Þetta er dagbók Jóns Sigurgeirssonar og Sigríðar Harðardóttur Klettási í Garðabæ. Henni er haldið út vegna fjölmargra vina og ættingja sem eru fjarri okkur í vegalengdum mælt.

Höfundur

Sigríður Harðardóttir
Sigríður Harðardóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3267 edited 1
  • 20080524 IMG 2486
  • 20080524 IMG 2512
  • 20080524 IMG 2553
  • 20080524 IMG 2553

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband