Miðvikudagur, 26. apríl 2006
Byrjun mars - sumarbústaður o.fl.
Síðustu helgi fórum við í sumarbústað nálægt Laugarvatni. Heitur pottur og veður eins og það gerist best að vori. Við keyptum hljóðbókina Góða dátann Svejk - hvíldum okkur og gengum. Elli og Lilja frá Ísafirði komu í heimsókn og fóru í pottinn með okkur og borðuðu snarl um kvöldið. Þetta var mjög hugguleg helgi sem endaði í höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð hjá Elínu á Selfossi.
Annars gengur lífið sinn vana gang. - Við erum að plana ferð til útlanda - Englands og Portúgal í byrjun júní og Nonni reiknar með að fara upp á hálendið í myndaferð um næstu helgi. Við erum að keppast við að hafa það gott.
Kær kveðja elsku vinir og ættingjar.
Nonni og Sigga.
Um bloggið
Dagbók Klettássfólksins
Nýjustu færslur
- Áfram með ferðina
- 8-12 júlí
- 4. - 8 júlí
- Byrjun júlí
- Komin heim í heðardalinn - fyrsta húsbílaferð ársins
- Sveitaball um helgina
- Fertugsafmæli grautaskólaútskrftar
- Miður maí
- Skemmtileg vika
- Hækkandi sól
- Göngutúrar og hækkandi sól
- Árshátíð og fleira
- Níundi febrúar
- Fyrsti mánuður ársins
- Gleðilegt ár og þökkum liðið
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir okkar.
- Vinir í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Palli skrifar.
- Sigurgeir sonur Nonna og fjölskylda.
- Palli og Þórunn í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Þórunn skrifar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.