Miðvikudagur, 26. apríl 2006
Miður mars
Við skruppum til Selfoss í gær. Veðrið var gott, rétt innan við 10 stig og hálfskýjað. Þegar við komum til baka var þoka yfir öllu hér í Reykjavík og er henni rétt að létta. Stefnir í kulda og trekk eins og alltaf verður þegar fer að hitna á meginlandi Evrópu.
Vinkona Siggu frá Ísafirði tók okkur í höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð og var því dagurinn algjör dekurdagur. Farið héðan rúmlega 11, borðað á SubWay og síðan nudd og lúr fram eftir degi.
Eftir spaugstofuna kom hemmi gunn þá kom bíomynd og síðan settum við DVD disk í. Sjaldgæft hjá okkur að eyða heilu kvöldi barasta í sjónvarpið en allar reglur hafa undantekningar.
Nú er Sunnudagur og kl. er 13:30. Sigga hefur verið í vinnu í morgun en Nonni hefur verið að leysa krossgátu, skoða myndir sem Halli systursonur Nonna var að setja á vefinn http://apt.mbl.is/~snorri/halli/ oþl. Nú förum við með Hrafnhildi mömmu nonna á kaffihús.
Bless í bili kæru vinir og ættingjar
Nonni og Sigga.
Um bloggið
Dagbók Klettássfólksins
Nýjustu færslur
- Áfram með ferðina
- 8-12 júlí
- 4. - 8 júlí
- Byrjun júlí
- Komin heim í heðardalinn - fyrsta húsbílaferð ársins
- Sveitaball um helgina
- Fertugsafmæli grautaskólaútskrftar
- Miður maí
- Skemmtileg vika
- Hækkandi sól
- Göngutúrar og hækkandi sól
- Árshátíð og fleira
- Níundi febrúar
- Fyrsti mánuður ársins
- Gleðilegt ár og þökkum liðið
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir okkar.
- Vinir í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Palli skrifar.
- Sigurgeir sonur Nonna og fjölskylda.
- Palli og Þórunn í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Þórunn skrifar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.