Allt í rólegheitum 27. apríl.

Lífið gengur sinn vanagang hér í Klettásnum. Veðrið er að verða skaplegt og stundum mjög fínt vorveður. Sumir hafa á orði að sumarið sé komið. Það er eins og menn muni aldrei að sumarið er aldrei öruggt fyrr en eftir 17. júní. Það er allan veturinn að koma og fara og verður það fram eftir þessu vori nú sem oftast áður. Gróðurinn sem var byrjaður að bruma á miðjum vetri hefur áttað sig á því að flas er sjaldnast til fagnaðar.  Í gær fimmtudag var saumaklúbbur og bridge. Nonni vinnur myndir fyrir Halla systurson sem hann tekur fyrir fasteignasölu. Fermingaralmbúmið hennar Árnýjar er nú loks tilbúið sjá myndir. Knútur litli hans Auðuns sonar Nonna fékk teppi frá Siggu eins og önnur nýfædd "fyrstubörn" í fjölskyldunni.

Elsku vinir og ættingjar

Við óskum ykkur alls hins besta

Nonni og Sigga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagbók Klettássfólksins

Þetta er dagbók Jóns Sigurgeirssonar og Sigríðar Harðardóttur Klettási í Garðabæ. Henni er haldið út vegna fjölmargra vina og ættingja sem eru fjarri okkur í vegalengdum mælt.

Höfundur

Sigríður Harðardóttir
Sigríður Harðardóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3267 edited 1
  • 20080524 IMG 2486
  • 20080524 IMG 2512
  • 20080524 IMG 2553
  • 20080524 IMG 2553

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband