Fimmtudagur, 27. apríl 2006
Allt í rólegheitum 27. apríl.
Lífið gengur sinn vanagang hér í Klettásnum. Veðrið er að verða skaplegt og stundum mjög fínt vorveður. Sumir hafa á orði að sumarið sé komið. Það er eins og menn muni aldrei að sumarið er aldrei öruggt fyrr en eftir 17. júní. Það er allan veturinn að koma og fara og verður það fram eftir þessu vori nú sem oftast áður. Gróðurinn sem var byrjaður að bruma á miðjum vetri hefur áttað sig á því að flas er sjaldnast til fagnaðar. Í gær fimmtudag var saumaklúbbur og bridge. Nonni vinnur myndir fyrir Halla systurson sem hann tekur fyrir fasteignasölu. Fermingaralmbúmið hennar Árnýjar er nú loks tilbúið sjá myndir. Knútur litli hans Auðuns sonar Nonna fékk teppi frá Siggu eins og önnur nýfædd "fyrstubörn" í fjölskyldunni.
Elsku vinir og ættingjar
Við óskum ykkur alls hins besta
Nonni og Sigga.
Um bloggið
Dagbók Klettássfólksins
Nýjustu færslur
- Áfram með ferðina
- 8-12 júlí
- 4. - 8 júlí
- Byrjun júlí
- Komin heim í heðardalinn - fyrsta húsbílaferð ársins
- Sveitaball um helgina
- Fertugsafmæli grautaskólaútskrftar
- Miður maí
- Skemmtileg vika
- Hækkandi sól
- Göngutúrar og hækkandi sól
- Árshátíð og fleira
- Níundi febrúar
- Fyrsti mánuður ársins
- Gleðilegt ár og þökkum liðið
Tenglar
Tenglar
Bloggvinir okkar.
- Vinir í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Palli skrifar.
- Sigurgeir sonur Nonna og fjölskylda.
- Palli og Þórunn í Portúgal Palli og Þórunn í Portúgal. Þórunn skrifar.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.