Árslok 2006

 

Jćja ţá eru áramótin ađ  nálgast og jólin byrjuđ ađ taka á sig hversdagslegri blć međ vinnu og ţví venjulega. Skrautiđ og ljósin eru enn uppi en magarnir löngu búnir ađ fá nóg af öđrum hliđum jólanna.

 Ađfangadagskvöldiđ var rólegt eins og ţađ á ađ vera. Kristján borđađi međ okkur.  Svínahryggurinn sem Nonni kom fyrir í potti og síđan ofni hepnađist ágćtlega. Ekki gat Sigga horft á ađgerđarlaus og bćtti viđ máltíđina sultu-rauđlauksrétti og valdorfssalati sem annars hefđi orđiđ hefđbundinn međ sykruđum kartöflum og grćnum baunum. Sigga sér alltaf um  frumas međ möndlu. Yfirleitt vinnur Kristján til möndlugjafarinnar en nú brá svo viđ ađ Sigga fékk hana.

 

Eftir matinn náđi Kristján í  pakka undir jólatréđ og afhenti okkur og sér ţá - eftir ţví sem viđ átti.

Á jóladag var hér mikil veisla međ ćttingjum Nonna og Kristján Einar og Birna kćrasta hans komu. Um ţrjátíu manns komu og var heilmikiđ fjör, sérstaklega í ţeim yngstu. Ţađ var komiđ kvöld ţegar seinustu gestirnir fóru til síns heima.

Annan í jólum tókum viđ rólega. Göngutúr og afslappelsi fyrri hluta dagsins. Um kvöldiđ litu Kári og Guđrún til okkar og um ţađ leiti sem ţau voru ađ tía sig til brottfarar komu Bjössi bróđir Kristjáns heitins og kona hans Aldís. Ţetta var í alla stađi mjög huggulegt kvöld.

 Ţriđja í jólum fór Sigga til vinnu en í vinnu Nonna var gefiđ bökunarfrí fyrir jólin og tók Nonni ţađ út ţennan dag. Hann gat ţví afgreitt útréttingar sem  lágu fyrir eftir hátíđirnar.

Um kvöldiđ fórum viđ í heimsókn til vina okkar Ella og Sigrúnar og áttum međ ţeim góđa kvöldstund.

Nú í kvöld 28. desember komu frćnkur Siggu, Ţćr Auđur, Valgerđur og Erna ásamt dótturinni Söru.

Ţćr eru systur og eru ţremenningar viđ Siggu. Auđur var í Ameríku um sama leiti og Sigga og brölluđu ţćr margt saman ţar á sínum tíma.

Ryfjađar voru upp minningar ađ  Norđan og úr Ameríku og var ţađ mjög skemmtilegt. Á bođstólnum var fiskisúpa ađ hćtti hússins.

 

Auđur býr í NY fylki međ manni sem hún kynntist ţegar ţćr voru saman í Ameríku hún og Sigga. Hún segir ađ Sigga hafi kynnt sig fyrir núverandi manni sínum  á sínum tíma.

 

Kćru vinir og ćttingjar.

 Klettásfólkiđ óskar ykkur gleđilegra restar af ţessum jólum og farsćldar á nýju ári. Viđ ţökkum allt gamalt og gott.

 

Wizard

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Dagbók Klettássfólksins

Ţetta er dagbók Jóns Sigurgeirssonar og Sigríđar Harđardóttur Klettási í Garđabć. Henni er haldiđ út vegna fjölmargra vina og ćttingja sem eru fjarri okkur í vegalengdum mćlt.

Höfundur

Sigríður Harðardóttir
Sigríður Harðardóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3267 edited 1
  • 20080524 IMG 2486
  • 20080524 IMG 2512
  • 20080524 IMG 2553
  • 20080524 IMG 2553

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 787

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband