Nýársnótt.

Nú eru áramótin senn að ganga í garð í henni Ameríku þar sem sonur Nonna - Sigurgeir - býr ásamt fjölskyldu sinni.  Áramót Þau fá ekki að njóta Íslenskrar geðveiki í sprengilátum og sakna þess. Þessi mynd er sett sérstaklega fyrir þau og aðra ættingja og vini erlendis sem ekki fá að njóta.

 

Við höfum haft mjög hugguleg áramót hér í Klettási 12. Auðunn og Súsanna og Kristján voru í mat. Kalkúnninn hepnaðist venju betur. Við létum hann malla í marga klukkustundir við lágan hita í gærkvöldi og brúnuðum hann rétt fyrir komu gestana með stöðugum austri yfir hann til að halda honum mátulega safaríkum. Sigga fer að vinna snemma í fyrramálið og fór að sofa rétt eftir miðnættið og sprenjurnar hafa snarlega minnkað hér í hverfinu.

 Elsku vinir og ættingjar

Bestu kveðjur og óskir til ykkar allra.

 

Nonni og Sigga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku þið, Gleðlilegt nýtt ár og ég sakna ykkar. Nú á ég afmæli eftir 21 dag

Bestu kveðjur

Unnur Ósk

Unnur Ósk Sigurgeirsdóttir (IP-tala skráð) 1.1.2007 kl. 05:52

2 identicon

Elsku vinir, við sendum góðar óskir ykkur til handa á þessu nýja ári. Megi það vera ykkur til gleði og gæfu. Takk fyrir frábæra vináttu síðustu árin.

Takk fyrir myndina af flugeldunum, þeir eru glæsilegir.

Þórunn og Palli

Þórunn Elísabet (IP-tala skráð) 1.1.2007 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagbók Klettássfólksins

Þetta er dagbók Jóns Sigurgeirssonar og Sigríðar Harðardóttur Klettási í Garðabæ. Henni er haldið út vegna fjölmargra vina og ættingja sem eru fjarri okkur í vegalengdum mælt.

Höfundur

Sigríður Harðardóttir
Sigríður Harðardóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3267 edited 1
  • 20080524 IMG 2486
  • 20080524 IMG 2512
  • 20080524 IMG 2553
  • 20080524 IMG 2553

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 787

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband