Verkalýðsdagsblog

Í dag marseraði verkalýður landsins rúinn vígtönnum sínum og barðist fyrir fyrir bættum kjörum útlendinga sem kunna að villast til þessa kalda lands. Við Klettássfólkið höfum unnið hörðum höndum við tiltekt og vorverk á milli tíðra heimsókna í þetta hús.´Bílskúrinn þurfti viðamikla hreinsun eftir veturinn tjaran á gólfinu þurfti sterkustu efni myglublettir voru yfir dyrunum byrjaði Nonni á því að hreinsa og sparsla. Hann ætlar að mála myglustaðinn með Epoxy tveggja þátta gólflakki svo hamast megi á honum með lútsterkum sápulegi ef myglan vogar sér þar aftur. Þá hafa gestir komið Guðrún og Kalli - Sigrún og Elli, Hrefna og Guðjón, Kjartan og Dísa, Hrafnhildur mamma nonna  og fleiri. Þá fórum við í heimsókn til Auðuns, Súsönnu og Knúts Þórs eins og sést á myndabók tileinkuð þeim hér á vefnum. (Guðrún er systkinabarn við fyrri mann Siggu og maður hennar er Karl Bergman úrsmiður. Sigrún og Elli eru vinafólk okkar en Sigga kynntist Ella í félagsskap ekkla og fráskilinna, Hrefna er systir nonna og Guðjón er hennar maður - Kjartan er bróðir Nonna og Dísa hans kona.)

 Þetta hefur semsagt verið löng en einstaklega góð helgi.

Kæru vinir og ættingjar.

Hafið þið það alltaf gott.

Nonni og Sigga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dagbók Klettássfólksins

Þetta er dagbók Jóns Sigurgeirssonar og Sigríðar Harðardóttur Klettási í Garðabæ. Henni er haldið út vegna fjölmargra vina og ættingja sem eru fjarri okkur í vegalengdum mælt.

Höfundur

Sigríður Harðardóttir
Sigríður Harðardóttir

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG 3267 edited 1
  • 20080524 IMG 2486
  • 20080524 IMG 2512
  • 20080524 IMG 2553
  • 20080524 IMG 2553

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband